top of page

Kistur

Þær kistur sem við bjóðum upp á er hægt að fá með- eða án kross og/eða skreytinga á hliðum. Mögulegt er að velja slíkar skreytingar í gylltu eða í samsvarandi lit og kistan kemur í. 



Duftker og krossar

Urnfold

Við erum í samstarfi við Urnfold en kerin þeirra eru nýjung á Íslandi. Um er að ræða tvær mismunandi gerðir kerja, sem kallast Tími og Rými. Bæði ker eru unnin úr pappír, eru vistvæn og hafa undið til fjölda verðlauna. Kerin úr Tíma línunni er hægt að fá ósamsett sem gefur ýmnsa möguleika á því að gera kerin að sínum eigin með því að mála, skrifa eða myndskreyta á flötum grunni. 

RÝMI - Nirvana
Hvítt ker úr hamp pappír.
RÝMI - Síðsumar
Kremhvítt ker unnið úr pappa blönduðum með stráum.
RÝMI - F80
Ker úr CO₂-hlutlausum, filtprentuðum pappír. Dökk grátt.
RÝMI - ÁST
Ker úr sléttum pappír. Dökksvartur.

Dökksvarti pappírinn í kerinu fær sérstaklega slétt og mjúkt yfirborð með yfirborðsmeðhöndlun.
RÝMI - JARÐVEGUR
Ker úr bjór-meskpappír, blandað ljósum kornum. Rauðbrúnt að lit.
RÝMI - ENGI
Ker úr pappír unnum úr auðlindasparandi trefjum, hveitistrái og grasi. Blaðgrænt að lit.

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

BORG útfararþjónusta
 

Fjólukletti 18, 310 Borgarnesi  |  Engihlíð 9, 105 Reykjavík

s: 770 0188 / 770 0185|  borg@borgutfor.is

kt. 520400-4350  |  vsk. 67607

bottom of page